Erlent

Zarqawi hvetur skæruliða til dáða

Skæruliðinn Abu-Musab al-Zarqawi hefur sent frá sér upptöku, þar sem hann hvetur bardagamenn í borginni Fallujah til að láta ekki deigann síga og halda áfram að láta Bandaríkjamenn finna fyrir sér. Á upptökunni segir að vilji guðs muni á endanum koma fram og vindar hins heilaga stríðs muni blása hinum illu öflum um koll.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×