Stuttgart og Middlesborough efst 5. nóvember 2004 00:01 Annarri umferð riðlakeppninnar í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi en þetta er í fyrsta skipti sem þetta fyrirkomulag er haft á í keppninni. Fram að þessu hefur verið leikið með úsláttarfyrirkomulagi. Middlesborough vann Lazio 2-0 með mörkum frá Hollendingnum Bolo Zenden. Newcastle vann Dinamo Tbilisi frá Georgíu 2-0 með mörkum Alan Shearer og Craig Bellamy. Stuttgart gerði sér lítið fyrir og vann Benfica 3-0 með mörkum frá Jeronimo Baretto Cacau, Silvio Meissner og Kevin Kuranyi. Þá tapaði þýska 2. deildarliðið Alemannia Aachen sínum fyrsta leik í Evrópukeppninni á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Sevilla á Spáni, 2-0. Achen sló sem kunnugt er FH út í þriðju og síðustu umferð forkeppninar eftir 5-1 sigur á Laugardalsvelli í september. Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi. A-riðill Hearts 0 - 1 Schalke Ferencvaros 1 - 1 Feyenoord Rotterdam B-riðill Parma 1 - 0 Steaua Bucuresti Besiktas 3 - 1 Athletic Bilbao C-riðill Utrecht 1 - 2 Dnipro D'petrovsk Austria Vienna 1 - 0 Zaragoza D-riðill Newcastle U. 2 - 0 Din. Tbilisi Sporting Lisbon 2 - 1 Panionios E-riðill Partizan Belgrade 4 - 0 Egaleo Athens Middlesbrough 2 - 0 Lazio F-riðill Graz AK 3 - 1 Amica Wronki Alkmaar 2 - 0 Auxerre G-riðill Stuttgart 3 - 0 Benfica Dinamo Zagreb 6 - 1 Beveren H-riðill Lille 2 - 1 Zenit St. Petersburg Sevilla 2 - 0 Alemannia Aachen Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Annarri umferð riðlakeppninnar í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi en þetta er í fyrsta skipti sem þetta fyrirkomulag er haft á í keppninni. Fram að þessu hefur verið leikið með úsláttarfyrirkomulagi. Middlesborough vann Lazio 2-0 með mörkum frá Hollendingnum Bolo Zenden. Newcastle vann Dinamo Tbilisi frá Georgíu 2-0 með mörkum Alan Shearer og Craig Bellamy. Stuttgart gerði sér lítið fyrir og vann Benfica 3-0 með mörkum frá Jeronimo Baretto Cacau, Silvio Meissner og Kevin Kuranyi. Þá tapaði þýska 2. deildarliðið Alemannia Aachen sínum fyrsta leik í Evrópukeppninni á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Sevilla á Spáni, 2-0. Achen sló sem kunnugt er FH út í þriðju og síðustu umferð forkeppninar eftir 5-1 sigur á Laugardalsvelli í september. Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi. A-riðill Hearts 0 - 1 Schalke Ferencvaros 1 - 1 Feyenoord Rotterdam B-riðill Parma 1 - 0 Steaua Bucuresti Besiktas 3 - 1 Athletic Bilbao C-riðill Utrecht 1 - 2 Dnipro D'petrovsk Austria Vienna 1 - 0 Zaragoza D-riðill Newcastle U. 2 - 0 Din. Tbilisi Sporting Lisbon 2 - 1 Panionios E-riðill Partizan Belgrade 4 - 0 Egaleo Athens Middlesbrough 2 - 0 Lazio F-riðill Graz AK 3 - 1 Amica Wronki Alkmaar 2 - 0 Auxerre G-riðill Stuttgart 3 - 0 Benfica Dinamo Zagreb 6 - 1 Beveren H-riðill Lille 2 - 1 Zenit St. Petersburg Sevilla 2 - 0 Alemannia Aachen
Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira