Erlent

Framseldur til Ítalíu

Dómstóll í París féllst í dag á að fyrrverandi liðsmaður Rauðu hersveitanna, yrði framseldur til Ítalíu, þar sem hann var dæmdur fyrir morð á sjöunda áratug síðustu aldar. Cesare Battisti hefur búið, fyrir opnum tjöldum, í París, síðan 1990, eftir að hann afneitaði hryðjuverkum. Nokkrir tugir ítalskra morðingja fluttu til Frakklands, eftir að Francois Mitterand, forsætisráðherra sósíalistastjórnarinnar þar, bauð þeim hæli. Battisti á rétt á að áfrýja úrskurði dómstólsins í París.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×