Sport

Arsenal lagði Newcastle

Arsenal minnkaði forystu Chelsea á toppi ensku úrvaldsdeildarinnar í fimm stig er þeir gerðu góða ferð á St James Park í Newcastle og sigruðu heimamenn 1-0. Það var fyrirliðinn Patrick Vieira sem gerði eina mark leiksins á 44. mínútu. Sigur Arsenal var fyllilega verðskuldaður, en þeir voru þó heppnir þegar dómari leiksins sleppti augljósri vítaspyrnu er Ashley Cole handlék knöttinn innan teigs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×