Sport

Hrefna til KR

Hrefna Jóhannesdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika með KR á næstu leiktíð en þetta kom fram á heimasíðu félagsins í dag. Hrefna, sem spilaði með norska liðinu Medkila síðastliðið sumar, er mikill markaskorari og hefur spilað 141 leik fyrir KR frá árinu 1995.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×