Sport

Frjálsíþróttakona ársins valin

Rússneska stangarstökksdrottningin Jelena Ysinbajeva var, við sama tækifæri, valin frjálsíþróttakona ársins. Ysinbajeva bar höfuð og herðar yfir keppinauta sína í stangarstökki á árinu, vann gull á Ólympíuleikunum í Aþenu og setti sjö heimsmet. Breski millivegalengdahlauparinn Kelly Holmes varð önnur og hin rússneska Jelena Slesarenko, sem vann gull í hástökki á Ólympíuleikunum í Aþenu, varð þriðja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×