Sport

Tenniskona ársins valin

Rússneska tenniskonan Anastasia Myskina var kjörin tenniskona ársins við sama tækifæri. Myskina vann opna franska meistaramótið en það sem gerði útslagið hjá henni var góð frammistaða á Ólympíuleikunum í Aþenu þar sem hún komst í undanúrslit og frábær framganga fyrir rússneska liðið á Fed-mótinu þar sem hún vann alla sjö einliðaleiki sína.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×