Sport

Manning færist nær metinu

Peyton Manning, leikstjórnandi Indianapolis Colts í NFL-deildinni, færðist nær metinu yfir flestar sendingar sem gefa snertimörk á einu tímabili. Hann náði einni slíkri á sunnudaginn þegar Colts bar sigurorð af Baltimore Ravens, 20-10, og hefur Manning nú gefið 47 sendingar sem gefa snertimörk, einni færri en goðsögnin Dan Marino hjá Miami Dolphins sem á metið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×