Þegar Davíð keypti ölið 14. desember 2004 00:01 "Mér fannst það fáranlegt að það væri hægt að mismuna fólki á þennan hátt og það fauk bara í mig," segir Davíð Scheving Thorsteinsson um það þegar hann reyndi að taka með sér bjór til landsins á þessum degi fyrir 25 árum síðan. Á þessum árum ríkti bjórbann en flugáhafnir máttu hins vegar kaupa ákveðið magn af bjór og flytja með sér inn í landið. Davíð var að koma frá Lúxemborg þegar hann keypti ölið og hafði löngu fyrr ákveðið að reyna að flytja það inn í landið. "Þetta var klár ákvörðun af minni hálfu þegar ég fór frá Íslandi. Dóttir mín vann sem flugfreyja á sumrin og hún mátti koma með bjór til landsins af því að hún vann hjá öðru fyrirtæki en ég. Mér fannst það út í hött, því ég hélt að stjórnarskráin kæmi í veg fyrir svona mismunun, en þegar ég las hana fann ég ekkert ákvæði sem beinlínis bannaði mismunun þegnanna. Ég taldi hins vegar að andi hennar bannaði mismunun af þessu tagi og vísaði til þess." Davíð keypti því sex flöskur af bjór í Fríhöfninni í Lúxemborg og á Keflavíkurflugvelli lagði hann þær ofan á ferðatöskur sínar og gekk að tollhliðinu. "Tollgæslan bauð mér að gera sátt því ég hafði reynt að smygla bjór. Ég neitaði að gera nokkuð slíkt enda hafði ég engu reynt að smygla, heldur lágu flöskurnar ofan á töskunum. Þá gerðu þeir bjórinn upptækan og sögðu að ég yrði kærður og ég sagði að það yrði þá svo að vera, segir Davíð sem aldrei sá bjórflöskurnar sínar sex aftur." Málið fór þó aldrei fyrir dómstóla. Þegar málið var kannað reyndust forsendurnar fyrir því að leyfa einungis flugáhöfnum að flytja bjór inn í landið hæpnar. Sighvatur Björgvinsson, þáverandi fjármálaráðherra, lét í kjölfarið vinna reglugerð sem heimilaði öllum að flytja tiltekið magn af bjór inn í landið, þrátt fyrir að almennt bjórbann ríkti enn hér á landi í níu ár í viðbót. Fréttir Innlent Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Sjá meira
"Mér fannst það fáranlegt að það væri hægt að mismuna fólki á þennan hátt og það fauk bara í mig," segir Davíð Scheving Thorsteinsson um það þegar hann reyndi að taka með sér bjór til landsins á þessum degi fyrir 25 árum síðan. Á þessum árum ríkti bjórbann en flugáhafnir máttu hins vegar kaupa ákveðið magn af bjór og flytja með sér inn í landið. Davíð var að koma frá Lúxemborg þegar hann keypti ölið og hafði löngu fyrr ákveðið að reyna að flytja það inn í landið. "Þetta var klár ákvörðun af minni hálfu þegar ég fór frá Íslandi. Dóttir mín vann sem flugfreyja á sumrin og hún mátti koma með bjór til landsins af því að hún vann hjá öðru fyrirtæki en ég. Mér fannst það út í hött, því ég hélt að stjórnarskráin kæmi í veg fyrir svona mismunun, en þegar ég las hana fann ég ekkert ákvæði sem beinlínis bannaði mismunun þegnanna. Ég taldi hins vegar að andi hennar bannaði mismunun af þessu tagi og vísaði til þess." Davíð keypti því sex flöskur af bjór í Fríhöfninni í Lúxemborg og á Keflavíkurflugvelli lagði hann þær ofan á ferðatöskur sínar og gekk að tollhliðinu. "Tollgæslan bauð mér að gera sátt því ég hafði reynt að smygla bjór. Ég neitaði að gera nokkuð slíkt enda hafði ég engu reynt að smygla, heldur lágu flöskurnar ofan á töskunum. Þá gerðu þeir bjórinn upptækan og sögðu að ég yrði kærður og ég sagði að það yrði þá svo að vera, segir Davíð sem aldrei sá bjórflöskurnar sínar sex aftur." Málið fór þó aldrei fyrir dómstóla. Þegar málið var kannað reyndust forsendurnar fyrir því að leyfa einungis flugáhöfnum að flytja bjór inn í landið hæpnar. Sighvatur Björgvinsson, þáverandi fjármálaráðherra, lét í kjölfarið vinna reglugerð sem heimilaði öllum að flytja tiltekið magn af bjór inn í landið, þrátt fyrir að almennt bjórbann ríkti enn hér á landi í níu ár í viðbót.
Fréttir Innlent Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Sjá meira