Haukar töpuðu í Króatíu 4. desember 2004 00:01 Íslandsmeistarar Hauka töpuðu fyrri leik sínum gegn króatíska liðinu Medvescak Infosistem Zagreb í Evrópukeppni bikarhafa í gær, 29-28, en leikið var í Króatíu. Staðan í hálfleik var 17-13 fyrir króatíska liðið. Seinni leikur liðanna fer fram í dag en hann fer einnig fram í Króatíu enda seldu Haukarnir heimaleik sinn í keppninni. Að sögn Páls Ólafssonar, þjálfara liðsins, voru Haukarnir voru fjarri sínu besta í þessum leik. Fengu litla markvörslu, spiluðu slaka vörn og klúðruðu fjölda dauðafæra. Hann er nokkuð bjartsýnn á að strákarnir hans geti snúið dæminu við í dag og þar með komist í átta liða úrslit keppninnar. "Það var margt fínt en við eigum mikið meira inni og getum gert betur. Ég hef fulla trú á því að við snúum dæminu við í seinni leiknum og er eiginlega ekki í vafa um það. Fyrri hálfleikur var mjög slakur hjá okkur en blessunarlega rifum við okkur upp í þeim síðari. Þetta króatíska lið er í svipuðum klassa og við. Þeir komu okkur ekkert á óvart og spiluðu bara eins og flest króatísk lið gera," sagði Páll. Það var mun minni stemning á leiknum en Haukarnir bjuggust við en oftar en ekki hafa íþróttahúsin í gömlu austantjaldslöndunum verið pakkfull og lætin eftir því sem hafa oft haft mikil áhrif á dómgæslu slíkra leikja. "Það voru ekki nema 200-300 manns á þessum leik og lítil stemning. Það var fínt og ég get ekkert kvartað yfir dómgæslunni. Það er greinilega minni áhugi á handbolta hérna en við héldum," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka. Íslenski handboltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka töpuðu fyrri leik sínum gegn króatíska liðinu Medvescak Infosistem Zagreb í Evrópukeppni bikarhafa í gær, 29-28, en leikið var í Króatíu. Staðan í hálfleik var 17-13 fyrir króatíska liðið. Seinni leikur liðanna fer fram í dag en hann fer einnig fram í Króatíu enda seldu Haukarnir heimaleik sinn í keppninni. Að sögn Páls Ólafssonar, þjálfara liðsins, voru Haukarnir voru fjarri sínu besta í þessum leik. Fengu litla markvörslu, spiluðu slaka vörn og klúðruðu fjölda dauðafæra. Hann er nokkuð bjartsýnn á að strákarnir hans geti snúið dæminu við í dag og þar með komist í átta liða úrslit keppninnar. "Það var margt fínt en við eigum mikið meira inni og getum gert betur. Ég hef fulla trú á því að við snúum dæminu við í seinni leiknum og er eiginlega ekki í vafa um það. Fyrri hálfleikur var mjög slakur hjá okkur en blessunarlega rifum við okkur upp í þeim síðari. Þetta króatíska lið er í svipuðum klassa og við. Þeir komu okkur ekkert á óvart og spiluðu bara eins og flest króatísk lið gera," sagði Páll. Það var mun minni stemning á leiknum en Haukarnir bjuggust við en oftar en ekki hafa íþróttahúsin í gömlu austantjaldslöndunum verið pakkfull og lætin eftir því sem hafa oft haft mikil áhrif á dómgæslu slíkra leikja. "Það voru ekki nema 200-300 manns á þessum leik og lítil stemning. Það var fínt og ég get ekkert kvartað yfir dómgæslunni. Það er greinilega minni áhugi á handbolta hérna en við héldum," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira