Sport

Belgar töpuðu heima

Belgar töpuðu óvænt heima gegn Serbíu & Svartfjallalandi í 7. riðli undankeppni HM í kvöld. Vukic og Kezman skoruðu mörkin Grikkir sigruðu Kazakhstan örugglega 3-0 með tveimur mörkum frá Charisteas og einu frá Katsouranis í 2. riðli. Baltiev skorað mark Kazakhstan út víti. Í 7. riðli sigruðu Litháar San Maríón 0-1 á útivelli með marki frá Cesnauskis á 41. mínútu. Í 1. riðli sigruðu Hollendingar Andorramenn örugglega 3-0 á útivelli. Philip Cocu, Arjen Robbben og Wesley Sneijder skoruðu mörkin



Fleiri fréttir

Sjá meira


×