Sport

Íslendingar steinlágu gegn Frökkum

Íslendingar steinlágu gegn Frökkum 38-29 á heimsbikarmótinu í handknattleik í Svíþjóð í kvöld. Atkvæðamestir hjá okkar mönnum voru Róbert Gunnarsson með 7 mörk, Markús Máni Michaelsson með 6 og þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Hólmgeirsson gerðu 5 mörk hvor.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×