Sport

Frakkar yfir í hálfleik 19-13

Frakkar eru með sex marka forskot gegn okkar mönnum í hálfleik á heimsbikarmótinu í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð. Eftir góða byrjun Íslendinga hafa Frakkar verið sterkari, en okkar menn geta þó nagað sig í handabökin því þeir hafa farið mjög illa með nokkur úrvals færi. Atkvæðamestur í íslenska liðinu er Markús Máni Michaelsson með sex mörk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×