Sport

Keflavík lagði nágrannana

Keflavík tyllti sér í 2. sæti Intersport deildar karla í körfubolta í kvöld með 84-73 sigri á Grindavík í 7. umferð. Keflvíkingar eru nú með 10 stig í 2. sæti en aðeins tveir leikir hafa farið fram í umferðinni og getur staðan því hæglega breyst. Umferðinni lýkur annað kvöld með eftirtöldum leikjum.   ÍM Grafarvogi   19.15 Fjölnir - Skallagrímur Ísafjörður      19.15 KFÍ - ÍR Njarðvík        19.15 UMFN - Snæfell Sauðárkrókur    19.15 Tindastóll - Hamar/Selfoss



Fleiri fréttir

Sjá meira


×