Sport

Shearer búinn að jafna

Alan Shearer er búinn að jafna fyrir Newcastle í leik þeirra við Manchester United á 71. mínútu. Shearer vann boltann af Wes Brown og lék honum inn í vítateig United þar sem vörnin galopnaðist. Eftirleikurinn var auðveldur; skot með vinstri fæti framhjá hjálplausum Roy Carroll í marki United. Wayne Rooney kom United yfir á 7. mínútu leiksins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×