Sport

United yfir í hálfleik

Manchester United hefur eins marks forystu í hálfleik gegn Newcastle á útivelli. Ungstirnið Wayne Rooney skoraði markið með einkar laglegu hætti strax á sjöundu mínútu eftir sendingu frá Darren Fletcher. Heimamenn hafa þó verið betri aðilinn í fyrri hálfleik og hefur mark frá þeim legið í loftinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×