Sport

Southampton með fullskipað lið

Líkur eru á að Steve Wigley, þjálfari Southampton, geti loks stillt upp sómasamlegu liði þegar félagið leikur gegn Portsmouth í dag. James Beattie, Graeme Le Saux og Fabrice Fernandes eru allir leikfærir á ný. Ekki er vanþörf á þar sem starf þjálfarans er að veði enda liðið leikið langt undir getu í allan vetur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×