Gylfi með tilboð frá tveimur liðum 6. nóvember 2004 00:01 Landsliðsmaðurinn Gylfi Einarsson liggur nú undir feldi og íhugar tilboð frá ensku 1. deildarliðunum Cardiff og Leeds. Gylfi sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að málið væri nokkuð flókið þar sem hann væri með tvo umboðsmenn í málinu, einn að semja við hvort lið en að málin myndu skýrast í næstu viku. "Bæði þessi félög eru mjög spennandi. Ég ræddi við báða knattspyrnustjórana og leist vel á það sem þeir höfðu fram að færa. Leeds er með frábæra æfingaaðstöðu, aðstöðu eins og hún gerist best í Englandi og er risastórt félag. Cardiff er líka mjög spennandi, félag á uppleið og það verður ekkert auðvelt verk að velja á milli liðanna." Gylfi sagði aðspurður að peningar myndu ekki skipta öllum máli varðandi val á liði. "Það skiptir mig meira máli að ég geti þróað mig sem knattspyrnumaður - það mun ráða úrslitum," sagði Gylfi sem hefur einnig vakið áhuga liða í Þýskalandi og Belgíu. Eins og áður sagði er Gylfi með tvo umboðsmenn, nokkuð sem er mjög óvenjulegt en hann sagði það ganga ágætlega upp. "Það getur verið ruglingslegt á köflum en á móti kemur að þeir eru aldrei öruggir og vinna því vonandi betur fyrir mig. Það er allt í lagi að láta þá svitna aðeins," sagði Gylfi að lokum. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Gylfi Einarsson liggur nú undir feldi og íhugar tilboð frá ensku 1. deildarliðunum Cardiff og Leeds. Gylfi sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að málið væri nokkuð flókið þar sem hann væri með tvo umboðsmenn í málinu, einn að semja við hvort lið en að málin myndu skýrast í næstu viku. "Bæði þessi félög eru mjög spennandi. Ég ræddi við báða knattspyrnustjórana og leist vel á það sem þeir höfðu fram að færa. Leeds er með frábæra æfingaaðstöðu, aðstöðu eins og hún gerist best í Englandi og er risastórt félag. Cardiff er líka mjög spennandi, félag á uppleið og það verður ekkert auðvelt verk að velja á milli liðanna." Gylfi sagði aðspurður að peningar myndu ekki skipta öllum máli varðandi val á liði. "Það skiptir mig meira máli að ég geti þróað mig sem knattspyrnumaður - það mun ráða úrslitum," sagði Gylfi sem hefur einnig vakið áhuga liða í Þýskalandi og Belgíu. Eins og áður sagði er Gylfi með tvo umboðsmenn, nokkuð sem er mjög óvenjulegt en hann sagði það ganga ágætlega upp. "Það getur verið ruglingslegt á köflum en á móti kemur að þeir eru aldrei öruggir og vinna því vonandi betur fyrir mig. Það er allt í lagi að láta þá svitna aðeins," sagði Gylfi að lokum.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira