Sport

Grétar og Bjarnólfur til KR

Meistaraflokkur KR hefur bætt í leikmannasarpinn fyrir næstu leiktíð. Grétar Ólafur Hjartarson, fyrrum leikmaður Grindavíkur, hefur samið við Vesturbæjarliðið og sömuleiðis Bjarnólfur Lárusson úr ÍBV. Eftir dapurt gengi í sumar sjá KR-ingar fram á bjartari tíma og með tilkomu tvímenninganna mun liðið sjá fram á sterkari hóp fyrir næsta tímabil.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×