Sport

Hnefaleikamaður ákærður fyrir morð

Hnefaleikamaðurinn James Butler, sem gengur að öllu jöfnu undir nafninu "Harlem-hamarinn", er ákærður fyrir morð á Sam Kellerman, íþróttablaðamanni frá Hollywood. Butler er einnig gefið að sök að hafa kveikt í íbúð Kellermans. Butler hefur neitað öllum ásökunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×