Sport

Portsmouth komið yfir

David Unsworth er búinn að koma Portsmouth yfir í viðureign liðsins gegn Manchester United. Unsworth skoraði úr vítaspyrnu sem Jamaíkubúinn Ricardo Fuller hafði fiskaði eftir viðskipti sín við Rio Ferdinand. Eiður Smári Guðjohnsen er heldur betur heitur þessa dagana en hann er búinn að skora  í leik Chelsea  gegn W.B.A, en staðan er 3-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×