Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2025 14:54 Birna Berg Haraldsdóttir fagnar marki Vísir/Hulda Margrét Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Hópurinn kemur saman til æfinga á mánudag í næstu viku og heldur til Danmerkur í æfingaferð. Ísland mætir Danmörku í æfingaleik í Frederikshavn 20. september. Landsliðsverkefnið er liður í undirbúningi fyrir komandi heimsmeistaramót sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Birna Berg kemur inn í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru frá landsliðinu og sömuleiðis eru í hópnum tveir nýliðar; Matthildur Lilja Jónsdóttir og Rakel Oddný Guðmundsdóttir. Um er að ræða fyrsta landsliðshópinn eftir að þær Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir hættu en sömu sögu er að segja af Rut Jónsdóttur og Sunnu Jónsdóttur sem ekki gefa kost á sér. Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru báðar í fæðingarorlofi og taka ekki þátt næstu misseri. Landsliðshópur Íslands Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Val, (67/4)Sara Sif Helgadóttir, Haukum, (11/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, (6/5)Andrea Jacobsen, HSK Blomberg-Lippe, (63/113)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, (63/126)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda, (9/20)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (62/81)Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof, (23/73)Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (28/55)Elísa Elíasdóttir, Val, (22/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram, (10/19)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, (24/10)Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, (0/0)Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, (0/0)Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, (35/146)Thea Imani Sturludóttir, Val, (89/193)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val, (47/68) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Hópurinn kemur saman til æfinga á mánudag í næstu viku og heldur til Danmerkur í æfingaferð. Ísland mætir Danmörku í æfingaleik í Frederikshavn 20. september. Landsliðsverkefnið er liður í undirbúningi fyrir komandi heimsmeistaramót sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Birna Berg kemur inn í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru frá landsliðinu og sömuleiðis eru í hópnum tveir nýliðar; Matthildur Lilja Jónsdóttir og Rakel Oddný Guðmundsdóttir. Um er að ræða fyrsta landsliðshópinn eftir að þær Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir hættu en sömu sögu er að segja af Rut Jónsdóttur og Sunnu Jónsdóttur sem ekki gefa kost á sér. Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru báðar í fæðingarorlofi og taka ekki þátt næstu misseri. Landsliðshópur Íslands Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Val, (67/4)Sara Sif Helgadóttir, Haukum, (11/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, (6/5)Andrea Jacobsen, HSK Blomberg-Lippe, (63/113)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, (63/126)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda, (9/20)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (62/81)Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof, (23/73)Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (28/55)Elísa Elíasdóttir, Val, (22/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram, (10/19)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, (24/10)Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, (0/0)Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, (0/0)Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, (35/146)Thea Imani Sturludóttir, Val, (89/193)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val, (47/68)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira