Erlent

Sprengja á Gaza

Flugskeyti var skotið úr ísraelskri þyrlu á bíl á sunnanverðu Gaza-svæðinu í dag. Skotmarkið var Mohammed Abu Nsair leiðtogi herskárra Palestínumanna. Hann særðist í árásinni sem og fjöldi annarra. Ísraelsmenn hafa ráði fjölda leiðtoga Palestínumanna af dögum með þessum hætti undanfarin fjögur ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×