Erlent

Olíuverð nálgaðist sögulegt hámark

Olíuverð nálgaðist sögulegt hámark í gær þegar fatið var komið yfir fjörutíu og níu dollara þegar lokað var á markaði í Bandaríkjunum. Í morgun hefur það lækkað nokkuð á ný í Asíu. Litlar olíubirgðir eru sagðar ástæða þessa og virðist engu hafa breytt að Bandaríkjastjórn ákvað að opna neyðarbirgðir sínar til að auka framboð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×