Erlent

Karlmenn gera kröfur

Karlmenn vilja að konur séu í góðu formi....jafnvel þó að þeir sjálfir séu ekki upp á það grennsta. Meira en tveir þriðju hlutar karla í Bretlandi vilja að konur hgusi um útlitið, en minna en helmingur telur rétt að sömu kröfur séu gerðar til karlmanna, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Konurnar eru hins vegar enn kröfuharðari til sjálfs sín, enda telja heil 92% kvenna það mikilvægt að vera grannar samkvæmt skoðanakönnuninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×