Erlent

Vatsnflaumur í Þrándheimi

Mikið vatnsveður hefur geysað í Þrándheimi í Noregi og þar í grennd og þurftu slökkviliðsmenn að bjarga nokkrum fjölskyldum út úr húsum þeirra í nóttt. Skemmdir hafa orðið á samgöngumannvirkjum og vatnsflaumurinn hefur hrifið með sér bíla og hjólhýsi. Þá hefur vatnið umlukið stóran hestabúgarð í grennd bæjarins og í morgun stóðu hrossin þar upp í hné á stöllum sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×