Erlent

Mijailovic ekki lengur sænskur

Mijailo Mijailovic, morðingi Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, er ekki lengur sænskur ríkisborgari. Mijailovic er af serbnesku bergi brotinn og hefur hingað til verið með tvöfaldan ríkisborgararétt. Verjandi Mijailovic vill ekki greina frá því hvers vegna hann afsalaði sér sænska ríkisborgararéttinum en sænska Aftonbladet segir að hann vonist eftir því að verða framseldur til Serbíu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×