Erlent

Sprengja sprakk á popptónleikum

Sprengja sprakk undir lögreglubíl á popptónleikum í Tyrklandi í gær og særðust í það minnsta fjórtán, þar af tveir mjög alvarlega. Enginn hefur gengist við tilræðinu en vinstrisinnaðir skæruliðar, kúrdískir aðskilnaðarsinnar og öfgafullir múslímar hafa áður látið til sín taka á sama svæði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×