Erlent

Flugskeyti á Vesturbakkanum

Herþyrla Ísraelsher skaut flugskeyti að bíl á Vesturbakkanum í morgun, en í bílnum var sagður vera palestínskur skæruliði. Flugskeytið missti marks og lenti á íbúðarhúsi. Sjö ára stúlka særðist í árásinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×