Erlent

Fljótandi sprengjur í höfnum

Bandaríska alríkislögreglan hefur varað við fljótandi sprengjum í höfnum landsins. Aðvaranirnar voru sendar til átján þúsund hafnarstjórna um að alls konar fljótandi hlutir geti verið dulbúnar sprengjur. Bandaríska dómsmálaráðuneytið segist hafa fyrir því heimildir úr ýmsum áttum að al-Kaída muni gera árás á Bandaríkin í aðdraganda forsetakosninganna í nóvember.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×