Innlent

Fuglar á ferð

Fuglar eins og endur og gæsir eru núna og næstu vikur á vappi yfir Hafnarfjarðarveg og vill lögregla í Kópavogi minna fólk á að hafa varann á. Nokkur dæmi eru um að árekstrar hafi orðið vegna þessa en fuglarnir eru ýmist að koma sér í Kópavoginn eða Fossvoginn frá varpstöðum sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×