Sport

Spánverjar biðjast afsökunar

Enska knattspyrnusambandinu barst í gær afsökunarbeiðni frá spænska knattspyrnusambandinu eftir að spænskir áhorfendur höfðu kallað ókvæðisorð að leikmönnum enska landsliðsins í vináttuleik sem fram fór í Madríd á miðvikudaginn var. Spánverjar harma að hegðunin hafi varpað skugga á skemmtilega viðureign liðanna á milli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×