Sport

Keflavík yfir í hálfleik

Keflvíkingar leiða í hálfleik 41-39 gegn Njarðvík í seinni undanúrslitaleik Hópbílabikarsins í körfuknattleik. Anthony Glover hefur farið mikinn fyrir Keflvíkinga í hálfleiknum og sett niður 21 stig ásamt því að taka 9 fráköst. Hjá Njarðvíkingum er nýji maðurinn, Anthony Lackey, stigahæstur með 12 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×