Sport

3 lönd jöfn á heimsbikarmótinu

England, Austurríki og Írland eru efst og jöfn á heimsbikarmótinu í golfi sem fram fer í Sevilla á Spáni. Tveir kylfingar leika saman frá 23 löndum. Spánn og Japan koma næst á tíu höggum undir pari en annar hringur af fjórum er nýhafinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×