Innlent

Hinn grunaði yfirheyrður

Lögreglan yfirheyrði í dag manninn sem er grunaður um að hafa valdið dauða Ragnars Björnssonar í Mosfellsbæ um helgina. Búið er að yfirheyra öll vitni í málinu og telur lögregla sig hafa heildstæða mynd af atburðarrásinni. Gæsluvarðhald yfir manninum rennur út klukkan fjögur á morgun og að sögn lögreglu verður þá tekin ákvörðun um hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×