Innlent

Jón frá Pálmholti látinn

Jón Kjartanson frá Pálmholti er látinn, 74 ára að aldri. Jón frá Pálmholti var formaður Leigjendasamtakanna um árabil, sat í stjórn Rithöfundafélags Íslands og einnig í stjórn Ásatrúarfélagsins. Eftir Jón liggja fjölmörk ritverk, á þriðja tug bóka auk blaða- og tímaritagreina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×