Var hætt kominn þegar gólfið féll 10. desember 2004 00:01 MYND/Vísir Bróðir húsfreyjunnar að Geiteyjarströnd í Mývatnssveit var hætt kominn þegar gólf í fjárhúsinu brast og hann féll ásamt hundrað kindum niður í metra djúpa og ískalda haug- og hlandforina í kjallaranum. Garði liggur eftir miðju gólfinu sem brast og var hann þar að gefa, þegar allt fór niður. Að sögn Láru Ingvarsdóttur húsfreyju mátti minstu muna að hann træðist undir fénu og getur hann ekki rifjað upp hvernig hann komst upp, en ljóst er að honum hefur tekist að klifra upp garðann, sem hékk í annan endan við gólfið, sem ekki var hrunið. Hann særðist og hljóp strax illt í sárin, en hjúkrunarfræðingur hreinsaði þau og bjó um. Lára og þýsk kaupakona á bænum biðu ekki boðana þegar þær sáu kindurnar berjast fyrir lífi sínu í forinni og torða hverja aðra niður, og opnuðu dyr á kjallaranum, eða þrónni. Síðan óðu þær inn og náðu að draga fjölmargar kindur út á lífi uns frekari hjálp barst. Við það brunnu þær víða af ammoníaki af þvaginu í þrónni og þurftu læknishjálp á eftir. Lára segi rað þetta hafi verið ólýsanleg og skelfileg lífsreynsla. Að björgunaraðgerðinni lokinni reyndust tuttugu kindur dauðar og en margar sárar. Hátt í tíu hafa drepist í viðbót og segist Lára mögulegt að fleiri drepist aða nauðsynlegt reynist að lóga þeim. Megninu af fénu á bænum hefur verið komið fyrir á næstu bæjum og ekki er treystandi á þann hluta gólfsins sem enn er óhaggaður í fjárhúsinu. Það er ekki nema 20 ára gamalt og byggt samkvæmt gildansi stöðlum og er nú verið að kanna hvernig þetta mátti verða. Fréttir Innlent Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Bróðir húsfreyjunnar að Geiteyjarströnd í Mývatnssveit var hætt kominn þegar gólf í fjárhúsinu brast og hann féll ásamt hundrað kindum niður í metra djúpa og ískalda haug- og hlandforina í kjallaranum. Garði liggur eftir miðju gólfinu sem brast og var hann þar að gefa, þegar allt fór niður. Að sögn Láru Ingvarsdóttur húsfreyju mátti minstu muna að hann træðist undir fénu og getur hann ekki rifjað upp hvernig hann komst upp, en ljóst er að honum hefur tekist að klifra upp garðann, sem hékk í annan endan við gólfið, sem ekki var hrunið. Hann særðist og hljóp strax illt í sárin, en hjúkrunarfræðingur hreinsaði þau og bjó um. Lára og þýsk kaupakona á bænum biðu ekki boðana þegar þær sáu kindurnar berjast fyrir lífi sínu í forinni og torða hverja aðra niður, og opnuðu dyr á kjallaranum, eða þrónni. Síðan óðu þær inn og náðu að draga fjölmargar kindur út á lífi uns frekari hjálp barst. Við það brunnu þær víða af ammoníaki af þvaginu í þrónni og þurftu læknishjálp á eftir. Lára segi rað þetta hafi verið ólýsanleg og skelfileg lífsreynsla. Að björgunaraðgerðinni lokinni reyndust tuttugu kindur dauðar og en margar sárar. Hátt í tíu hafa drepist í viðbót og segist Lára mögulegt að fleiri drepist aða nauðsynlegt reynist að lóga þeim. Megninu af fénu á bænum hefur verið komið fyrir á næstu bæjum og ekki er treystandi á þann hluta gólfsins sem enn er óhaggaður í fjárhúsinu. Það er ekki nema 20 ára gamalt og byggt samkvæmt gildansi stöðlum og er nú verið að kanna hvernig þetta mátti verða.
Fréttir Innlent Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira