Sport

Ísland vann Króatíu

Íslendingar unnu Króta í dag á heimsbikarmótinu í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð. Lokatölur urðu 31-30 eftir að Króatar höfðu leitt í hálfleik, 18-16. Róbert Gunnarsson var enn og aftur atkvæðamestur í íslenska liðinu, skoraði 6 mörk en Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk. Ísland mætir Slóveníu í leik um 5. sæti á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×