Ekki allir ósáttir við biðlista 20. ágúst 2004 00:01 Lögmálið um framboð og eftirspurn gildir í heilbrigðiskerfinu jafnt sem annars staðar og þurfa stjórnendur ríkissjúkrahúsa því að vera vakandi fyrir þeim sem hag hafa af því að skapa langa biðlista. Þetta segir Jeremy Hurst, sérfræðingur OECD í heilsuhagfræði, sem benti á þá staðreynd að ekki tapa allir á löngum biðlistum. Það er alkunna að langir biðlistar geta valdið þjáningu meðal sjúklinga sem að bíða eftir nauðsynlegum skurðaðgerðum. Samkvæmt heilsuhagfræði eru ekki allir ósáttir við biðlistana. Hurst segir að þegar læknar starfi á tveimur stöðum, það er hjá hinu opinbera og í einkageiranum, sé það þeim fræðilega séð kvatning að hafa langa lista til þess að þeir geti freistað sumra sjúklinga sinna til að leita lækninga á einkastofu. Segja má að biðlistar séu sérgrein Hurst sem hefur í nokkur ár borið saman þjóðir OECD með tilliti til þess hvernig tekið er á biðlistum eftir skurðaðgerðum. Hann segist ekki endilega mæla með því að sjúkrahúslæknum sé bannað að vera með einkarekstur en segir mikilvægt að fylgjast vel með þessum málum. Margir Íslendingar þekkja það að vera boðnir tveir möguleikar þegar kemur að minniháttarskurðaðgerðum, bíða í ár eða borga meira fyrir aðgerð á einkastofu. Það er þó ekki þar með sagt að læknar búi biðlistana til. En hvað er til ráða þegar kemur að baráttunni við biðlistana alræmdu? Er eina ráðið að kasta peningum í vandamálið? Hurst segir að til þess að hraða starfseminni á skurðdeild sjúkrahússins hafi mörg norrænu ríkjanna auk annarra landa komist að því að með því að taka upp framlag fyrir hverja aðgerð á skurðdeildum sínum í stað þess að hafa fasta fjárhagsáætlun, virðist það bæta ástandið. Fréttir Innlent Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Lögmálið um framboð og eftirspurn gildir í heilbrigðiskerfinu jafnt sem annars staðar og þurfa stjórnendur ríkissjúkrahúsa því að vera vakandi fyrir þeim sem hag hafa af því að skapa langa biðlista. Þetta segir Jeremy Hurst, sérfræðingur OECD í heilsuhagfræði, sem benti á þá staðreynd að ekki tapa allir á löngum biðlistum. Það er alkunna að langir biðlistar geta valdið þjáningu meðal sjúklinga sem að bíða eftir nauðsynlegum skurðaðgerðum. Samkvæmt heilsuhagfræði eru ekki allir ósáttir við biðlistana. Hurst segir að þegar læknar starfi á tveimur stöðum, það er hjá hinu opinbera og í einkageiranum, sé það þeim fræðilega séð kvatning að hafa langa lista til þess að þeir geti freistað sumra sjúklinga sinna til að leita lækninga á einkastofu. Segja má að biðlistar séu sérgrein Hurst sem hefur í nokkur ár borið saman þjóðir OECD með tilliti til þess hvernig tekið er á biðlistum eftir skurðaðgerðum. Hann segist ekki endilega mæla með því að sjúkrahúslæknum sé bannað að vera með einkarekstur en segir mikilvægt að fylgjast vel með þessum málum. Margir Íslendingar þekkja það að vera boðnir tveir möguleikar þegar kemur að minniháttarskurðaðgerðum, bíða í ár eða borga meira fyrir aðgerð á einkastofu. Það er þó ekki þar með sagt að læknar búi biðlistana til. En hvað er til ráða þegar kemur að baráttunni við biðlistana alræmdu? Er eina ráðið að kasta peningum í vandamálið? Hurst segir að til þess að hraða starfseminni á skurðdeild sjúkrahússins hafi mörg norrænu ríkjanna auk annarra landa komist að því að með því að taka upp framlag fyrir hverja aðgerð á skurðdeildum sínum í stað þess að hafa fasta fjárhagsáætlun, virðist það bæta ástandið.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira