Lést eftir líkamsárás 12. desember 2004 00:01 Maður á sextugsaldri lést í dag, eftir líkamsárás, á veitingastað, í gærkvöldi. Árásarmaðurinn, sem er 25 ára gamall, var handtekinn og verður gæsluvarðhalds krafist yfir honum. Eftir því sem sjónarvottar segja var árásin tilefnislaus, ekki hafði komið til neinna ýfinga milli árásarmannsins og fórnarlambsins. Málsatvik eru þau að fórnarlambið var á leið út af sveitakránni Ásláki. Í anddyrinu hafði brotnað glas, sem dyravörður var að sópa upp. Fórnarlambið stóð þar hjá og hélt úti handleggnum til þess að fólk gengi ekki á glerbrotin. Annar gestur sem þar var greiddi honum þá þungt högg, neðarlega á kjálka, rétt fyrir neðan eyrað. Sá sem sló rauk svo út af staðnum. Fórnarlambið stóð eftir nokkra stund, og virtist sem hann ætlaði að hrista af sér höggið. Svo byrjaði hann að skjögra, féll niður og missti meðvitund. Tveir dyraverðir eru á Ásláki og þegar þeir töldu sig ekki finna hjartslátt hringdu þeir þegar í neyðarlínuna, og annar þeirra hóf lífgunartilraunir, sem stóðu yfir þar til sjúkrabíllinn kom. Með honum komu læknar sem tóku við lífgunartilraunum. Þeir gáfu manninum meðal annars rafstuð og eftir það fannst púls. Maðurinn var svo fluttur á gjörgæslu á Landspítala, háskólasjúkrahús, í Fossvogi, þar sem hann lést, síðdegis. Árásarmaðurinn var handtekinn fljótlega eftir atburðinn, og hefur verið til yfirheyrslu, hjá lögreglunni, í dag. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Maður á sextugsaldri lést í dag, eftir líkamsárás, á veitingastað, í gærkvöldi. Árásarmaðurinn, sem er 25 ára gamall, var handtekinn og verður gæsluvarðhalds krafist yfir honum. Eftir því sem sjónarvottar segja var árásin tilefnislaus, ekki hafði komið til neinna ýfinga milli árásarmannsins og fórnarlambsins. Málsatvik eru þau að fórnarlambið var á leið út af sveitakránni Ásláki. Í anddyrinu hafði brotnað glas, sem dyravörður var að sópa upp. Fórnarlambið stóð þar hjá og hélt úti handleggnum til þess að fólk gengi ekki á glerbrotin. Annar gestur sem þar var greiddi honum þá þungt högg, neðarlega á kjálka, rétt fyrir neðan eyrað. Sá sem sló rauk svo út af staðnum. Fórnarlambið stóð eftir nokkra stund, og virtist sem hann ætlaði að hrista af sér höggið. Svo byrjaði hann að skjögra, féll niður og missti meðvitund. Tveir dyraverðir eru á Ásláki og þegar þeir töldu sig ekki finna hjartslátt hringdu þeir þegar í neyðarlínuna, og annar þeirra hóf lífgunartilraunir, sem stóðu yfir þar til sjúkrabíllinn kom. Með honum komu læknar sem tóku við lífgunartilraunum. Þeir gáfu manninum meðal annars rafstuð og eftir það fannst púls. Maðurinn var svo fluttur á gjörgæslu á Landspítala, háskólasjúkrahús, í Fossvogi, þar sem hann lést, síðdegis. Árásarmaðurinn var handtekinn fljótlega eftir atburðinn, og hefur verið til yfirheyrslu, hjá lögreglunni, í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira