Innlent

Umræður á villigötum

Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir á heimasíðu sinni að umræður um innflytjendamál séu á villigötum. Það sé ekki ámælisvert að aðeins einum flóttamanni hafi verið veitt hér pólitískt hæli. Þeir, sem þannig tali, viti ekki um hvað málið snúist og hvílík vandamál steðji að mörgum þjóðum vegna þess, hve erfiðlega gangi að stemma stigu við hælisleitendum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×