Eriksson finnst Rooney sá besti 19. júní 2004 00:01 Sven-Göran Eriksson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að Wayne Rooney sé besti og hæfileikaríkasti ungi leikmaður sem hann hafi nokkurn tíma þjálfað. Það hefur sennilega ekki vafist fyrir mörgum að Rooney er helsta stjarna EM það sem af er, og segir Eriksson það ekki koma sér á óvart. „Það að hann skuli vera að spila eins og hann gerir er ótrúlegt, 18 ára gamall skorandi mörk á lokakeppni EM. Það er ekkert skrítið að hann skuli vekja athygli," segir Eriksson. „Ég hef haft marga unglinga undir mínum verndarvæng í gegnum tíðina; Rui Costa, Roberto Baggio, Paulo Sousa og fleiri, en mér finnst Rooney slá þeim öllum við. Hann er mjög sérstakur. Hann er ótrúlegt efni," segir Eriksson og sparar ekki hrósyrðin. „Ég held að hann eigi eftir að verða mun betri. Hann er ekki nema 18 ára og getur bætt sig á mörgum sviðum." Eriksson segir auk þess að Rooney sé mun fyrirferðaminni en margir vilja halda og sé algjörlega með fæturna á jörðinni. „Hann gerir bara það sem honum er sagt að gera. Það er eins og hann sé að leika sér í fótbolta í skólanum og segir öðrum að gefa á sig." Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að Wayne Rooney sé besti og hæfileikaríkasti ungi leikmaður sem hann hafi nokkurn tíma þjálfað. Það hefur sennilega ekki vafist fyrir mörgum að Rooney er helsta stjarna EM það sem af er, og segir Eriksson það ekki koma sér á óvart. „Það að hann skuli vera að spila eins og hann gerir er ótrúlegt, 18 ára gamall skorandi mörk á lokakeppni EM. Það er ekkert skrítið að hann skuli vekja athygli," segir Eriksson. „Ég hef haft marga unglinga undir mínum verndarvæng í gegnum tíðina; Rui Costa, Roberto Baggio, Paulo Sousa og fleiri, en mér finnst Rooney slá þeim öllum við. Hann er mjög sérstakur. Hann er ótrúlegt efni," segir Eriksson og sparar ekki hrósyrðin. „Ég held að hann eigi eftir að verða mun betri. Hann er ekki nema 18 ára og getur bætt sig á mörgum sviðum." Eriksson segir auk þess að Rooney sé mun fyrirferðaminni en margir vilja halda og sé algjörlega með fæturna á jörðinni. „Hann gerir bara það sem honum er sagt að gera. Það er eins og hann sé að leika sér í fótbolta í skólanum og segir öðrum að gefa á sig."
Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira