Erlent

Útför forseta Austurríkis

Útför Thomas Klestils forseta Austurríkis fór fram í dag en hann lést í vikunni, tveimur dögum áður en hann lét af embætti. Meðal þeirra sem mættu í útförina var ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, sem er fæddur í Austurríki. Þá voru einnig viðstaddir Vladimir Pútin Rússlandsforseti, Felipe krónprins Spánar og fyrrverandi forseti Tékklands Vaclav Havel.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×