Erlent

Sukarnoputri tapar kosningum

Talið er öruggt að Magawati Sukarnoputri, forseti Indónesíu, hafi tapað í forsetakosningum í gær. Þegar talið hefur verið í flestum kjördæmum er hún með aðeins 26 prósent, en meginkeppinautur hennar, Yudhoyono, fyrrverandi öryggismálaráðherra, er með 33,2 prósent.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×