Verkfall tímaskekkja? 22. september 2004 00:01 Menn eru almennt sammála um að svo mikið beri á milli deiluaðila að verkfallið verði að líkindum langvinnt. Eftir að launanefnd sveitarfélaga hafnaði tilboði kennara um samning til tíu mánaða á sunnudag er ólíklegt að menn nái saman um skammtímasamning. Fulltrúar Samfoks og Heimilis og Skóla hittu menntamálaráðherra í morgun og ræddu verkfallið og mögulega aðkomu ríkisvaldsins. Ráðherra sagði við það tilefni hendur sínar bundnar í málinu. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri Samfoks, segir samningsaðila hafa haft 6 mánuði til samninga, en samt sé himinn og haf á milli. Hún telur ekki eðlilegt að fólk sætti sig við að menntun barnanna sé lítilsvirt á þennan hátt, enda séu börnin saklaus þriðji aðili og því sé þess krafist að málið verði leyst. Framkvæmdastjóri Samfoks segir ennfremur að kennraraverkföll séu tímaskekkja. Hún segist íhuga sem foreldri afhverju það þyki sjálfsagt að setja lög á sjómenn til að bjarga verðmætum úr sjó en það sé aldrei talað um lagasetningu í kennaraverkföllum. Hún segir ótrúlegt að ekki sé litið á börn okkar og menntun þeirra sem verðmæti. Og hún segist almennt undrast hversu lítil viðbrögð komi frá foreldrum allra þeirra barna sem verkfallið bitnar á.Foreldrar geti enda varið hagsmuni barna sinna án þess að setja sig upp á móti kjarabaráttu kennara. Elín Thorarensen, fulltrúi Heimilis og skóla segir alveg skýrt að menntamálaráðherra beri að sjá til þess að sveitarfélögin ræki þá skyldu sína að halda úti skólastarfi. Það sé ekki mál skattgreiðenda hvernig framkvæmdinni sé háttað. Hún segir endanlega ábyrgð hjá ríkinu og það sé ríkisins að gera Sveitarfélögunum kleyft að standa við sínar skuldbindingar. Hún segir kennara eiga að hafa góð laun og ekki megi ýta undir atgervisflótta þeirra úr skólunum. Hins vegar séu kennaraverkföll tímaskekkja og kennarasambandið ætti að íhuga það að fara í framtíðinni inn í kjaranefnd og afsala sér rétti til verkfalla, sem sé tímaskekkja í nútímasamfélagi. Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Menn eru almennt sammála um að svo mikið beri á milli deiluaðila að verkfallið verði að líkindum langvinnt. Eftir að launanefnd sveitarfélaga hafnaði tilboði kennara um samning til tíu mánaða á sunnudag er ólíklegt að menn nái saman um skammtímasamning. Fulltrúar Samfoks og Heimilis og Skóla hittu menntamálaráðherra í morgun og ræddu verkfallið og mögulega aðkomu ríkisvaldsins. Ráðherra sagði við það tilefni hendur sínar bundnar í málinu. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri Samfoks, segir samningsaðila hafa haft 6 mánuði til samninga, en samt sé himinn og haf á milli. Hún telur ekki eðlilegt að fólk sætti sig við að menntun barnanna sé lítilsvirt á þennan hátt, enda séu börnin saklaus þriðji aðili og því sé þess krafist að málið verði leyst. Framkvæmdastjóri Samfoks segir ennfremur að kennraraverkföll séu tímaskekkja. Hún segist íhuga sem foreldri afhverju það þyki sjálfsagt að setja lög á sjómenn til að bjarga verðmætum úr sjó en það sé aldrei talað um lagasetningu í kennaraverkföllum. Hún segir ótrúlegt að ekki sé litið á börn okkar og menntun þeirra sem verðmæti. Og hún segist almennt undrast hversu lítil viðbrögð komi frá foreldrum allra þeirra barna sem verkfallið bitnar á.Foreldrar geti enda varið hagsmuni barna sinna án þess að setja sig upp á móti kjarabaráttu kennara. Elín Thorarensen, fulltrúi Heimilis og skóla segir alveg skýrt að menntamálaráðherra beri að sjá til þess að sveitarfélögin ræki þá skyldu sína að halda úti skólastarfi. Það sé ekki mál skattgreiðenda hvernig framkvæmdinni sé háttað. Hún segir endanlega ábyrgð hjá ríkinu og það sé ríkisins að gera Sveitarfélögunum kleyft að standa við sínar skuldbindingar. Hún segir kennara eiga að hafa góð laun og ekki megi ýta undir atgervisflótta þeirra úr skólunum. Hins vegar séu kennaraverkföll tímaskekkja og kennarasambandið ætti að íhuga það að fara í framtíðinni inn í kjaranefnd og afsala sér rétti til verkfalla, sem sé tímaskekkja í nútímasamfélagi.
Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira