Sprenging utan við lögreglustöð 19. júlí 2004 00:01 Að minnsta kosti 10 manns létust og 50 særðust í sjálfsmorðsárás við lögreglustöð í Bagdad í morgun. Ekkert lát virðist á árásum þrátt fyrir að Írakar hafi tekið við stjórn landsins. Bifreið eða einhvers konar bensíntrukki var ekið inn á bílastæði fyrir framan lögrelgustöðina um átta leytið í morgun en þá voru flestir á leið til vinnu sinnar. Fjölmargir lögreglumenn stóðu nálægt bílastæðinu og hlýddu á fyrirmæli yfirmanna sinna og voru í þann veginn að fara á vakt þegar bensíntrukkurinn sprakk. Mikill gýgur myndaðist í jörðinni og nærliggjandi hús eru ónýt. Bílaverkstæði á móti löreglustöðinni lenti illa í sprengingunni þar sem nokkrir starfsmenn létust. Nokkrum mínútum síðar var sprengju skotið að slökkviliðsstöð skammt frá höfuðstöðvum Bandaríkjahers þar sem einn maður særðist. Þrátt fyrir að Írakar hafi tekið við stjórn landsins hefur ekkert lát orðið á árásum. Í síðustu viku sprakk sprengja við höfuðstöðvar Bandaríkjahers og þar létust 11. Sama dag létust 10 aðrir í sprengingu fyrir utan lögrleglustöð norðan við Bagdad. Á laugardag reyndi maður að drepa dómsmálaráðherra Íraks með þeim afleiðingum að fimm lífverðir hans létust. Filipseyingar ætla að draga her sinn út úr Írak, 11 eru farnir heim en aðrir 40 undirbúa heimför. Ákvörðun þeirra kemur í kjölfar þess að Filipseyingur situr í haldi hryðjuverkamanna og hefur honum verið hótað lífláti hverfi herinn ekki frá Írak. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórnvöld á Filipseyjum harðlega fyrir að gefa eftir í baráttunni gegn hryðjuverkum. Pólverjar hafa sömuleiðis ákveðið að fækka sínum hermönnum í Írak en þess í stað færa þá yfir til Afganistans og færa þá undir stjórn NATO í landinu. Erlent Fréttir Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Að minnsta kosti 10 manns létust og 50 særðust í sjálfsmorðsárás við lögreglustöð í Bagdad í morgun. Ekkert lát virðist á árásum þrátt fyrir að Írakar hafi tekið við stjórn landsins. Bifreið eða einhvers konar bensíntrukki var ekið inn á bílastæði fyrir framan lögrelgustöðina um átta leytið í morgun en þá voru flestir á leið til vinnu sinnar. Fjölmargir lögreglumenn stóðu nálægt bílastæðinu og hlýddu á fyrirmæli yfirmanna sinna og voru í þann veginn að fara á vakt þegar bensíntrukkurinn sprakk. Mikill gýgur myndaðist í jörðinni og nærliggjandi hús eru ónýt. Bílaverkstæði á móti löreglustöðinni lenti illa í sprengingunni þar sem nokkrir starfsmenn létust. Nokkrum mínútum síðar var sprengju skotið að slökkviliðsstöð skammt frá höfuðstöðvum Bandaríkjahers þar sem einn maður særðist. Þrátt fyrir að Írakar hafi tekið við stjórn landsins hefur ekkert lát orðið á árásum. Í síðustu viku sprakk sprengja við höfuðstöðvar Bandaríkjahers og þar létust 11. Sama dag létust 10 aðrir í sprengingu fyrir utan lögrleglustöð norðan við Bagdad. Á laugardag reyndi maður að drepa dómsmálaráðherra Íraks með þeim afleiðingum að fimm lífverðir hans létust. Filipseyingar ætla að draga her sinn út úr Írak, 11 eru farnir heim en aðrir 40 undirbúa heimför. Ákvörðun þeirra kemur í kjölfar þess að Filipseyingur situr í haldi hryðjuverkamanna og hefur honum verið hótað lífláti hverfi herinn ekki frá Írak. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórnvöld á Filipseyjum harðlega fyrir að gefa eftir í baráttunni gegn hryðjuverkum. Pólverjar hafa sömuleiðis ákveðið að fækka sínum hermönnum í Írak en þess í stað færa þá yfir til Afganistans og færa þá undir stjórn NATO í landinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira