Deep Purple á Íslandi 22. júní 2004 00:01 Hljómsveitin Deep Purple ætlar að endurnýja kynni sín af Íslendingum næstu tvö kvöld, en síðast þegar þeir héldu tónleika hér á landi, voru þeir vægast sagt endasleppir. Deep Purple kom hingað til lands síðast árið 1971 og troðfylltu Laugardalshöllina, þar sem þeir munu leika annað kvöld og á fimmtudagskvöld. Það er reyndar ljóst að þeir fylla húsið aftur, en miðar á seinni tónleikana seldust upp á klukkustund og nokkrir miðar eru til á fyrri tónleikana. Þegar tónleikarnir fyrir 33 árum voru að ná hámarki, fór rafmagnið af höllinni, hljómsveitinni og ekki síður tónleikagestum til mikils ama. Reyndar sýndi hljómsveitin reiði sína með því að kasta hljóðfærðum og öðru frá sér og söngvarinn barði gat á gólfið með hljóðnemastandinum. Í spjalli við Ian Gillan söngvara hljómsveitarinnar spurði hann hvort búið væri að gera við gatið. Hljómsveitarmeðlimir eiga fleiri skrýtnar minningar frá Íslandsförinni en Roger Glover, bassaleikari minntist þess helst þegar þeim var hent upp í lögreglubíl til að komast í burtu í skyndi. Bíllinn festist í leðjunni fyrir utan og fólkið sem þeir áttu að vera að flýja gekk hið rólegasta framhjá og virtist ekki kippa sér upp við nálægð stjarnanna. Á tónleikunum hér verður nýtt efni í bland við eldra efni sem er nokkrum kynslóðum rokkunnenda vel kunnugt. Hljómsveitin hefur nánast verið á stöðugu ferðalagi í 20 ár og segir rokkið alltaf jafnskemmtilegt. Fréttir Innlent Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira
Hljómsveitin Deep Purple ætlar að endurnýja kynni sín af Íslendingum næstu tvö kvöld, en síðast þegar þeir héldu tónleika hér á landi, voru þeir vægast sagt endasleppir. Deep Purple kom hingað til lands síðast árið 1971 og troðfylltu Laugardalshöllina, þar sem þeir munu leika annað kvöld og á fimmtudagskvöld. Það er reyndar ljóst að þeir fylla húsið aftur, en miðar á seinni tónleikana seldust upp á klukkustund og nokkrir miðar eru til á fyrri tónleikana. Þegar tónleikarnir fyrir 33 árum voru að ná hámarki, fór rafmagnið af höllinni, hljómsveitinni og ekki síður tónleikagestum til mikils ama. Reyndar sýndi hljómsveitin reiði sína með því að kasta hljóðfærðum og öðru frá sér og söngvarinn barði gat á gólfið með hljóðnemastandinum. Í spjalli við Ian Gillan söngvara hljómsveitarinnar spurði hann hvort búið væri að gera við gatið. Hljómsveitarmeðlimir eiga fleiri skrýtnar minningar frá Íslandsförinni en Roger Glover, bassaleikari minntist þess helst þegar þeim var hent upp í lögreglubíl til að komast í burtu í skyndi. Bíllinn festist í leðjunni fyrir utan og fólkið sem þeir áttu að vera að flýja gekk hið rólegasta framhjá og virtist ekki kippa sér upp við nálægð stjarnanna. Á tónleikunum hér verður nýtt efni í bland við eldra efni sem er nokkrum kynslóðum rokkunnenda vel kunnugt. Hljómsveitin hefur nánast verið á stöðugu ferðalagi í 20 ár og segir rokkið alltaf jafnskemmtilegt.
Fréttir Innlent Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira