Erlent

Bretarnir á brott

Breskir hermenn, sem verið hafa í haldi íranskra stjórnvalda, hlutu loksins frelsi í morgun . Viðræður milli breskra og íranskra yfirvalda hófust á ný í morgun, eftir að þeim lauk í gær án þess að tekist hefði að ná samkomulagi um framvindu málsins. Fyrir stundu bárust svo fregnir af því að hermennirnir væri komnir um borð í flugvél ásamt breskum sendierindrekum á leið frá Íran.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×