Erlent

Dönsk stúlka í klóm Fournirets?

Mál franska barnaníðingsins Michels Fournirets hefur nú teygt anga sína til Danmörku. Lögregla þar í landi hefur undir höndum teikningar af manni sem reyndi að myrða ellefu ára gamla stúlku en þær líkjast Fourniret. Dönsk lögregluyfirvöld hafa sett sig í samband við lögregluna í Belgíu til að öðlast frekari upplýsinga um barnaníðinginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×