Viðskipti

Félag stofnað um olíuhöfn Drekans

"Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis.

Viðskipti innlent

Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt

Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar.

Viðskipti innlent

Tjónið sagt nema 67 milljörðum

Óheimilar lánveitingar þriggja fyrrverandi stjórnenda Kaupþings eru sagðar hafa valdið Kaupþing banka fjártjóni upp á ríflega 67 milljarða króna að því er fram kemur í ákæru sérstaks saksóknara á hendur þeim. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir sakfelldir.

Viðskipti innlent