Viðskipti Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. Viðskipti innlent 13.5.2014 19:00 Sjóður Landsbréfa kaupa stóran hlut í KEA hótelum Keahótel ehf. reka meðal annars Hótel Kea á Akureyri og Hótel Borg í Reykjavík. Viðskipti innlent 13.5.2014 16:28 Stofnfundur Félags markaðsgreinenda Félag markaðsgreinenda var stofnað á fundi í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 13.5.2014 16:20 Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. Viðskipti erlent 13.5.2014 15:46 Óli Stef og „Facebook-löggan“ í eldlínunni Ráðstefnan TEDxReykjavík verður haldin þann 17. maí n.k. í Hörpu. Viðskipti innlent 13.5.2014 15:30 Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ Viðskipti innlent 13.5.2014 14:54 Margrét Stefánsdóttir ráðin markaðs- og kynningarstjóri Bláa lónsins Margrét Stefánsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og kynningarstjóri Bláa lónsins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 13.5.2014 14:27 Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Samsung seldu tvöfalt fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.5.2014 13:30 Davíð Stefán Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Talentu Talenta sem er í eigu Símans og starfsmanna ræður sér nýjan framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 13.5.2014 13:01 Landsbankinn kaupir Austurhafnarlóð fyrir milljarð Landsbankinn keypti byggingarrétt við Austurhöfn fyrir nýjar höfuðstöðvar sínar á 957 milljónir króna nú í maí af félaginu Situs ehf. Viðskipti innlent 13.5.2014 12:51 Geta krafið Google um að fjarlægja upplýsingar Evrópurdómstóllinn staðfesti rétt fólks til þess að gleymast. Viðskipti erlent 13.5.2014 10:48 Lífeyrissjóður ársins á Íslandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi af fagtímaritinu Acquisition International. Viðskipti innlent 13.5.2014 10:20 Segir aðgerðir ríkisstjórnar óréttlátar og óforsvaranlegar Pétur Blöndal var gagnrýnin á skuldaniðurfellingaaðgerðir stjórnvalda og sagði þær óréttlátar. Viðskipti innlent 13.5.2014 10:05 Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum. Viðskipti erlent 12.5.2014 21:15 WOW air kærir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur Lögmaður WOW air segir núverandi ástand leiða af sér fákeppni og einokun sem sé til mikils tjóns fyrir neytendur, almenning og WOW air. Viðskipti innlent 12.5.2014 17:11 Félag stofnað um olíuhöfn Drekans "Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis. Viðskipti innlent 12.5.2014 13:45 Stjórnvöld hvött til að hafna Landsbankasamningnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin muni ekki leggja blessun sína yfir Landsbankasamninginn ef að hann hefur neikvæð áhrif á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Viðskipti innlent 12.5.2014 13:08 Risinn Lenovo Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma. Viðskipti erlent 12.5.2014 12:22 Spá stýrivaxtalækkun þann 21. maí næstkomandi Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni ákveða að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans. Viðskipti innlent 12.5.2014 12:09 Skapti nýr upplýsingafulltrúi SAF Samtök ferðaþjónustunnar hafa ráðið Skapta Örn Ólafsson í starf upplýsingafulltrúa samtakanna. Viðskipti innlent 12.5.2014 11:57 Google vinnur að endurhönnun Gmail Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. Viðskipti erlent 12.5.2014 11:42 Aðgengi að þjónustu verra árið 2012 en 2007 Niðurstöður úr lífskjararannsókn Hagstofu Íslands benda til þess að aðgengi að ýmiss konar þjónustu hafi versnað á þessum árum. Viðskipti innlent 12.5.2014 11:11 Tillögur ríkisstjórnarinnar sagðar ógna séreignarlífeyrissparnaðarkerfinu Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Stapa segir tillögur um framtíðarskipan húsnæðismála ganga af séreignarsparnaðarkerfinu dauðu. Framkvæmdastjóri Landsamtaka Lífeyrissjóða tekur í svipaðan streng. Viðskipti innlent 12.5.2014 08:00 Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. Viðskipti innlent 11.5.2014 19:15 Varúð! Njósnarar Rússa á ferðinni Norska öryggislögreglan hefur varað við rússneskum njósnurum vegna breytts ástands heimsmála í ljósi atburðanna í Úkraínu. Viðskipti innlent 11.5.2014 08:45 Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. Viðskipti innlent 10.5.2014 12:00 Hækka fjárhæðarmörkin á séreignasparnaði Breytingartillaga meirihlutans við frumvarp til laga um séreignasparnað var kynnt á þingi í gær. Viðskipti innlent 10.5.2014 08:00 Sátt í stjórn Vodafone um nýjan forstjóra Ráðning nýs forstjóra Vodafone átti sér stuttan aðdraganda að sögn stjórnarformanns fyrirtækisins. Viðskipti innlent 10.5.2014 08:00 Stærstu kaup í sögu Apple Allt lítur út fyrir að gengið verði brátt frá kaupum tölvurisans á fyrirækinu Beats Electronic. Viðskipti erlent 9.5.2014 19:04 Tjónið sagt nema 67 milljörðum Óheimilar lánveitingar þriggja fyrrverandi stjórnenda Kaupþings eru sagðar hafa valdið Kaupþing banka fjártjóni upp á ríflega 67 milljarða króna að því er fram kemur í ákæru sérstaks saksóknara á hendur þeim. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir sakfelldir. Viðskipti innlent 9.5.2014 17:42 « ‹ ›
Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. Viðskipti innlent 13.5.2014 19:00
Sjóður Landsbréfa kaupa stóran hlut í KEA hótelum Keahótel ehf. reka meðal annars Hótel Kea á Akureyri og Hótel Borg í Reykjavík. Viðskipti innlent 13.5.2014 16:28
Stofnfundur Félags markaðsgreinenda Félag markaðsgreinenda var stofnað á fundi í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 13.5.2014 16:20
Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. Viðskipti erlent 13.5.2014 15:46
Óli Stef og „Facebook-löggan“ í eldlínunni Ráðstefnan TEDxReykjavík verður haldin þann 17. maí n.k. í Hörpu. Viðskipti innlent 13.5.2014 15:30
Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ Viðskipti innlent 13.5.2014 14:54
Margrét Stefánsdóttir ráðin markaðs- og kynningarstjóri Bláa lónsins Margrét Stefánsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og kynningarstjóri Bláa lónsins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 13.5.2014 14:27
Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Samsung seldu tvöfalt fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.5.2014 13:30
Davíð Stefán Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Talentu Talenta sem er í eigu Símans og starfsmanna ræður sér nýjan framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 13.5.2014 13:01
Landsbankinn kaupir Austurhafnarlóð fyrir milljarð Landsbankinn keypti byggingarrétt við Austurhöfn fyrir nýjar höfuðstöðvar sínar á 957 milljónir króna nú í maí af félaginu Situs ehf. Viðskipti innlent 13.5.2014 12:51
Geta krafið Google um að fjarlægja upplýsingar Evrópurdómstóllinn staðfesti rétt fólks til þess að gleymast. Viðskipti erlent 13.5.2014 10:48
Lífeyrissjóður ársins á Íslandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi af fagtímaritinu Acquisition International. Viðskipti innlent 13.5.2014 10:20
Segir aðgerðir ríkisstjórnar óréttlátar og óforsvaranlegar Pétur Blöndal var gagnrýnin á skuldaniðurfellingaaðgerðir stjórnvalda og sagði þær óréttlátar. Viðskipti innlent 13.5.2014 10:05
Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum. Viðskipti erlent 12.5.2014 21:15
WOW air kærir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur Lögmaður WOW air segir núverandi ástand leiða af sér fákeppni og einokun sem sé til mikils tjóns fyrir neytendur, almenning og WOW air. Viðskipti innlent 12.5.2014 17:11
Félag stofnað um olíuhöfn Drekans "Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis. Viðskipti innlent 12.5.2014 13:45
Stjórnvöld hvött til að hafna Landsbankasamningnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin muni ekki leggja blessun sína yfir Landsbankasamninginn ef að hann hefur neikvæð áhrif á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Viðskipti innlent 12.5.2014 13:08
Risinn Lenovo Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma. Viðskipti erlent 12.5.2014 12:22
Spá stýrivaxtalækkun þann 21. maí næstkomandi Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni ákveða að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans. Viðskipti innlent 12.5.2014 12:09
Skapti nýr upplýsingafulltrúi SAF Samtök ferðaþjónustunnar hafa ráðið Skapta Örn Ólafsson í starf upplýsingafulltrúa samtakanna. Viðskipti innlent 12.5.2014 11:57
Google vinnur að endurhönnun Gmail Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. Viðskipti erlent 12.5.2014 11:42
Aðgengi að þjónustu verra árið 2012 en 2007 Niðurstöður úr lífskjararannsókn Hagstofu Íslands benda til þess að aðgengi að ýmiss konar þjónustu hafi versnað á þessum árum. Viðskipti innlent 12.5.2014 11:11
Tillögur ríkisstjórnarinnar sagðar ógna séreignarlífeyrissparnaðarkerfinu Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Stapa segir tillögur um framtíðarskipan húsnæðismála ganga af séreignarsparnaðarkerfinu dauðu. Framkvæmdastjóri Landsamtaka Lífeyrissjóða tekur í svipaðan streng. Viðskipti innlent 12.5.2014 08:00
Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. Viðskipti innlent 11.5.2014 19:15
Varúð! Njósnarar Rússa á ferðinni Norska öryggislögreglan hefur varað við rússneskum njósnurum vegna breytts ástands heimsmála í ljósi atburðanna í Úkraínu. Viðskipti innlent 11.5.2014 08:45
Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. Viðskipti innlent 10.5.2014 12:00
Hækka fjárhæðarmörkin á séreignasparnaði Breytingartillaga meirihlutans við frumvarp til laga um séreignasparnað var kynnt á þingi í gær. Viðskipti innlent 10.5.2014 08:00
Sátt í stjórn Vodafone um nýjan forstjóra Ráðning nýs forstjóra Vodafone átti sér stuttan aðdraganda að sögn stjórnarformanns fyrirtækisins. Viðskipti innlent 10.5.2014 08:00
Stærstu kaup í sögu Apple Allt lítur út fyrir að gengið verði brátt frá kaupum tölvurisans á fyrirækinu Beats Electronic. Viðskipti erlent 9.5.2014 19:04
Tjónið sagt nema 67 milljörðum Óheimilar lánveitingar þriggja fyrrverandi stjórnenda Kaupþings eru sagðar hafa valdið Kaupþing banka fjártjóni upp á ríflega 67 milljarða króna að því er fram kemur í ákæru sérstaks saksóknara á hendur þeim. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir sakfelldir. Viðskipti innlent 9.5.2014 17:42